Metallica til Íslands

Hljómsveitin Metallica.
Hljómsveitin Metallica. Reuters

Vinsælasta þungarokkssveit heims, Metallica, heldur tónleika í Egilshöll 4. júlí næstkomandi. Verða þetta síðustu tónleikar sveitarinnar í væntanlegri Evrópureisu. Þetta staðfestir Ragnheiður Hansson, aðstandandi tónleikanna hér á landi, og segir að þeir verði miklir að umfangi. Her starfsmanna komi með sveitinni og um 60 tonn af sviðsbúnaði.

"Þeir ætla að taka sér frí hérna eftir Evróputúrinn," upplýsir Ragnheiður. "Ætla að taka konurnar sínar með og svona. Það kemur fullt af blaðamönnum með svo og róturum og sviðsmönnum. Það er ansi mikið umfang í kringum þetta."

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að komast hjá því að verkefnaskrá þín lengist í dag. Taktu ekki of mikið mark á hugsunum þínum í dag því þær markast af skorti á sjálfstrausti.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að komast hjá því að verkefnaskrá þín lengist í dag. Taktu ekki of mikið mark á hugsunum þínum í dag því þær markast af skorti á sjálfstrausti.