Elvis Costello semur rokkóperu fyrir Dani

AP

Ný ópera eftir breska rokktónlistarmanninn Elvis Costello verður frumflutt um helgina í nýja óperuhúsinu í Kaupmannahöfn. Það var konunglega danska óperan, sem fékk Costello til að semja óperuna en hún nefnist The Secret Songs. Á myndinni sést Costello halda á textanum að laginu The Famous Artificial Bird, sem er hluti af nýju óperunni. Costello mun flytja 10 lög úr óperunni um helgina ásamt tónlistarfólki en gert er ráð fyrir að óperan verði flutt í endanlegri mynd á næsta ári.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu áfram að leggja að þér við vinnuna og skipulegði þig heima og í vinnunni. Leggðu gamla hluti til hliðar og haltu á vit framtíðarinnar.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu áfram að leggja að þér við vinnuna og skipulegði þig heima og í vinnunni. Leggðu gamla hluti til hliðar og haltu á vit framtíðarinnar.