Elizabeth Hurley hrífst ekki að lýtaaðgerðum

Elizabeth Hurley vill halda sinni náttúrlegu lögun og eldast vel …
Elizabeth Hurley vill halda sinni náttúrlegu lögun og eldast vel án lýtaaðgerða. Reuters

Breska leikkonan Elizabeth Hurley hefur heitið því að lúta í lægra haldi fyrir lýtaaðgerðum, en hún heldur því fram að fólk líti verr út eftir slíkar aðgerðir en það gerði fyrir þær.

Hurley, sem er fertug, segist vilja halda sinni náttúrulegu lögun og eldast vel.

Hún heldur því jafnframt fram að lýtaaðgerðum fylgi mikil áhætta. „Ég yrði of hrædd við að láta breyta andliti mínu með skurðaðgerð ef svo skyldi fara að það myndi líta verr út. Flestar lýtaaðgerðir eru frekar misheppnaðar og ég get séð það úr órafjarlægð.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ráð frá einhverjum þér eldri geta komið þér að gagni í dag og orðið til þess að auka tekjumöguleika þína. Líttu málin raunsönnum augum og þá sést að flest er í lagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ráð frá einhverjum þér eldri geta komið þér að gagni í dag og orðið til þess að auka tekjumöguleika þína. Líttu málin raunsönnum augum og þá sést að flest er í lagi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Hugrún Björnsdóttir
2
Torill Thorup
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir