Finnland vann Evróvision

Reuters

Finnska rokkhljómsveitin Lordi sigraði í Evróvision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva með 292 stig. Er þetta í fyrsta skipti sem Finnar sigra keppnina frá því þeir hófu þátttöku fyrir 45 árum síðan. Lag Lordi Hard Rock Hallelujah, sem telst til harðkjarnarokks sló í gegn í þessari keppni þar sem sá sem státar sigri flytur yfirleitt ballöður.

Rússar lentu í öðru sæti með 248 stig í evróvisjónkeppninni í ár en þetta er í 51. skiptið sem keppnin er haldin. Bosnía Hersegóvinía lenti í þriðja sæti með 229 stig. Rúmenía var í fjórða sæti með 172 stig en Svíar, sem var spáð sigri, fengu 170 stig.

Finnska rokkhljómsveitin Lordi
Finnska rokkhljómsveitin Lordi Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki setja þig úr jafnvægi, þótt eitt og annað gangi á í kring um þig. Mundu að horfa á það jákvæða í lífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Hugrún Björnsdóttir
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu það ekki setja þig úr jafnvægi, þótt eitt og annað gangi á í kring um þig. Mundu að horfa á það jákvæða í lífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnheiður Gestsdóttir
2
Hugrún Björnsdóttir
3
Anna Margrét Sigurðardóttir
4
Eva Björg Ægisdóttir
5
Torill Thorup