Keanu Reeves fékk kvíðaköst af ótta við að verða fertugur

Keanu Reeves á Cannes nú í lok maí, komin yfir …
Keanu Reeves á Cannes nú í lok maí, komin yfir fertugt og alsæll. Reuters

Leikarinn Keanu Reeves ákvað að það væri tími til kominn að leita sér sálfræðiaðstoðar eftir að það fór að bera á kvíðaköstum hjá honum yfir því að hann væri að verða fertugur.

Reeves áttaði sig á því að hann einblíndi um of á vinnuna og hann ákvað að hann þyrfti að hægja á sér og endurmeta líf sitt.

„Ég hóf að sækja meðferð og ég vann með sjálfum mér. Það hlaut að koma að þessu, ég býst við því að það hafi verið tími til kominn,“ segir Reeves.

„Ég átti þessa sígildu stund þar sem ég var að verða fertugur og allt það sem því fylgir. Að auki vann ég gríðarlega mikið. Það var í rauninni kominn tími til að ég stæði kyrr um stund. En nú er ég tilbúinn að hefja vinnu á nýjan leik,“ segir Reeves sem verður hvorki meira né minna en 42 ára næsta haust.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler