Ómar Ragnarsson maður ársins að mati fréttastofu Stöðvar 2

Ómar Ragnarsson.
Ómar Ragnarsson. mbl.is
Ómar Ragnarsson, fréttamaður, er að mati fréttastofu Stöðvar 2 maður ársins 2006 og verður hann sérstakur gestur fréttastofunnar í þættinum Kryddsíld á morgun. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.
mbl.is

Bloggað um fréttina