Deep Purple og Uriah Heep halda tónleika saman í Laugardalshöll í maí

Frá tónleikum Deep Purple á Íslandi árið 2004.
Frá tónleikum Deep Purple á Íslandi árið 2004. mbl.is/Sverrir

Hljómsveitirnar Deep Purple og Uriah Heep munu halda tónleika saman í Laugardalshöll þann 27. maí næstkomandi. Hljómsveitirnar þarf vart að kynna fyrir rokkáhugamönnum, þó þær séu komnar til ára sinna. Hægt verður að kaupa miða í stæði annars vegar og stúku hins vegar, og er stefnt að því að miðasala hefjist um miðjan febrúar.

Deep Purple hélt tvenna tónleika á Íslandi árið 2004 og þar áður árið 1971. Uriah Heep heimsótti Ísland árið 1988 og kom þá fram á Hótel Íslandi. 5.000 miðar verða seldir á tónleika hljómsveitanna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leggðu þig fram um að vera til staðar fyrir vini þína bæði í sorg og gleði því sjálfum þér gefurðu mest. Þú gleðst yfir því að öldurnar hefur lægt og allir eru á eitt sáttir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leggðu þig fram um að vera til staðar fyrir vini þína bæði í sorg og gleði því sjálfum þér gefurðu mest. Þú gleðst yfir því að öldurnar hefur lægt og allir eru á eitt sáttir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Laila Brenden
3
Liza Marklund
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Ragnheiður Gestsdóttir