Nærhaldið fjarri á Óskarnum

Helen Mirren tekur við Óskarsverðlaununum sunnudaginn s.l.
Helen Mirren tekur við Óskarsverðlaununum sunnudaginn s.l. Reuters

Leikkonan Helen Mirren var ekki í nærbuxum þegar hún tók við Óskarsverðlaununum fyrir bestan leik kvenna í aðalhlutverki, fyrir leik sinn í The Queen eða Drottningunni. Þessu sagði hún frá í spjallþætti Opruh Winfrey.

Mirren ræddi við Winfrey um kjólinn sem hún skartaði á afhendingunni en sá var verk Christans Lacroix. „Hann var sniðinn með það í huga að ég þyrfti ekki að vera í nærbuxum,“ sagði Mirren. Greip hún þá um brjóst sér og bætti því við að kjóllinn hefði passað henni eins og „tvær englahendur.“ Kjóllinn hafi fallið eins og flís við rass.

„Ég grét þegar ég fór í hann, hann er listaverk,“ sagði Mirren. Mirren segist ekki geta hitt Elísabet II Englandsdrottningu, til þess sé hún of taugaveikluð. Mirren leikur hana í Drottningunni. BangShowbiz afþreyingarfréttaveitan greinir frá þessu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það leysir engin vandamál að sópa þeim undir teppið. Sýndu þeim tillitsemi sem trufla þig. Gakktu úr skugga um réttmæti þess sem þú gerir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
2
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin
5
Kolbrún Valbergsdóttir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það leysir engin vandamál að sópa þeim undir teppið. Sýndu þeim tillitsemi sem trufla þig. Gakktu úr skugga um réttmæti þess sem þú gerir.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
2
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin
5
Kolbrún Valbergsdóttir