Hrædd um að vera orðin of gömul til að vera leikkona

Teri Hatcher.
Teri Hatcher. Reuters

Teri Hatcher segist vera hrædd um að hún sé orðin of gömul til að vera leikkona og hyggst hasla sér völl á bakvið myndavélina og eldast þar með glæsibrag.

Hatcher er 42 ára og fer með eitt aðalhlutverkið í Aðþrengdum eiginkonum. Hún segist vera búin að framleiða sinn fyrsta sjónvarpsþátt og selja hann sjónvarpsstöð. Ekki sé víst að þátturinn verði nokkurntíma sýndur, en það sé spennandi að vera á bakvið myndavélina. Einnig sé hún að skrifa bók.

Þetta kemur fram í viðtali við hana í tímaritinu Easy Living.

„Ég ætla að reyna að byggja upp fyrirtæki til að gera verið á bakvið myndavélina, því að ég er orðin gömul!“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að halda aftur af þér í innkaupum í dag, þótt ómótstæðilegur hlutur verði á vegi þínum. Sumir kasta steinum úr glerhúsi.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að halda aftur af þér í innkaupum í dag, þótt ómótstæðilegur hlutur verði á vegi þínum. Sumir kasta steinum úr glerhúsi.