Kristján Hreinsson vill hvorki játa né neita

Kristján Hreinsson.
Kristján Hreinsson.

Í nýjasta tölublaði Séð og heyrt er því haldið fram að Sveinn Rúnar Sigurðsson, höfundur Evróvisjónframlags Íslendinga í ár, hafi fengið Peter Fenner til að semja enskan texta við lagið þrátt fyrir að munnlegt samkomulag við Kristján Hreinsson, höfund íslenska textans, lægi fyrir.

Segir blaðið að Kristján kunni Sveini að vonum litlar þakkir fyrir enda hafi hann þegar verið búinn að semja enskan texta undir heitinu „To be or not to be".

Þegar Morgunblaðið leitaði til Kristjáns í gærkvöldi vildi hann hvorki játa né neita fullyrðingum Séð og heyrt. „Ég vil láta hafa það eitt eftir mér að ég vil ekki láta hafa neitt eftir mér," sagði Kristján, rímandi eins og skálda er von.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það getur reynst varsamt að tengja sig um of við einstaka hluti. Það dugar ekki að stinga höfðinu í sandinn ef upp kemur vandamál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það getur reynst varsamt að tengja sig um of við einstaka hluti. Það dugar ekki að stinga höfðinu í sandinn ef upp kemur vandamál.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin