Sveppi skemmtir börnunum á Stöð 2 í vetur

Sveppi lék Kalla á þakinu í samnefndu leikriti
Sveppi lék Kalla á þakinu í samnefndu leikriti mbl.is/Golli
Eftir Hildi Eddu Einarsdóttur - hilduredda@bladid.net

Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, ætlar að skemmta börnum á sjónvarpsskjánum á laugardags og sunnudagsmorgnum í vetur. Ný barnaþáttaröð hans, Algjör Sveppi, verður tekin til sýninga á Stöð 2 þann 29. september.

„Við erum búin að gera 20 þætti núna og tökunum á þeim er lokið. Við tókum þetta í rosalegri törn; tókum bara geðveikina á þetta í eina viku og unnum myrkranna á milli," segir Sveppi.

„Þessir þættir verða sýndir einn af öðrum og svo ræðst bara af viðtökunum í þjóðfélaginu hvort fleiri þættir verða gerðir eða ekki. Ég hlakka mikið til að sjá hvernig þeim verður tekið."

Nánar í Blaðinu í dag

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einfaldleiki er dagskipunin og þér ferst hann afar vel úr hendi, svo ekki sé meira sagt. Rólyndi þitt undir flestum kringumstæðum gerir þig vel til forystu fallinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einfaldleiki er dagskipunin og þér ferst hann afar vel úr hendi, svo ekki sé meira sagt. Rólyndi þitt undir flestum kringumstæðum gerir þig vel til forystu fallinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin