Ísland í Grey's Anatomy þættinum

mbl.is/Ómar

Nýlega hófust sýningar á fjórðu þáttaröð Grey's Anatomy hjá ABC Prime Time sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Í þættinum í síðustu viku bar Ísland á góma þar sem dauðvona sjúklingur á þann draum að eyða síðustu stundunum á Íslandi.

Í fréttabréfi Ferðamálastofu kemur fram að í umræddum þætti fær kona sem er sjúklingur spítalans, sem þættirnir fjalla um, þær fréttir að hún eigi aðeins stuttan tíma eftir á lífi og ákveður að eyða honum á Íslandi „þar sem sólin sest aldrei”. Seinna í þættinum kemur hins vegar í ljós að sjúkdómsgreiningin átti við allt annan sjúkling og viðkomandi er alls ekki dauðvona. En í stað þess að lögsækja sjúkrahúsið fellst konan á að fá þriggja herberja íbúð í Reykjavík í skaðabætur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er svo lítið sem þarf til þess að setja allar áætlanir úr skorðum. Láttu aðra um að leysa sín vandamál og taktu þér sjálfur tíma til að sjá fram úr þínum eigin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Emil Hjörvar Petersen
2
Shari Lapena
3
Mohlin & Nyström
4
Fífa Larsen
5
Víkingur Smárason

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er svo lítið sem þarf til þess að setja allar áætlanir úr skorðum. Láttu aðra um að leysa sín vandamál og taktu þér sjálfur tíma til að sjá fram úr þínum eigin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Emil Hjörvar Petersen
2
Shari Lapena
3
Mohlin & Nyström
4
Fífa Larsen
5
Víkingur Smárason