Skid Row kemur

Bandaríska þungarokkshljómsveitin Skid Row mun halda tónleika á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll 1. desember næstkomandi.

Hljómsveitin kemur hingað til lands á vegum íslensku rokksveitarinnar Sign sem mun hita upp fyrir Skid Row á tónleikaferð um Bretlandseyjar í nóvember. Skid Row var stofnuð árið 1986 og var ein vinsælasta rokksveit heims undir lok níunda áratugarins.

Tónleikar Skid Row hér á landi eru þeir síðustu í Evróputúr sveitarinnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn er ósammála þér í einhverju sem tengist sameiginlegum eigum. Aðstæður sem valdið hafa spennu lagast loksins.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn er ósammála þér í einhverju sem tengist sameiginlegum eigum. Aðstæður sem valdið hafa spennu lagast loksins.