Stafrænn Hákon og Ólafur Arnalds á Organ

Tónlistarmennirnir Stafrænn Hákon og Ólafur Arnalds koma fram á tónleikastaðnum Organ við Hafnarstræti annað kvöld. Fimm manna sveit verður Hákoni til aðstoðar og kemur Ólafur fram ásamt strengjakvartett.

Stafrænn Hákon gaf út sína fimmtu skífu fyrir skömmu sem ber nafnið Gummi, en Ólafur gaf út sína fyrstu plötu, Eulogy for Evolution, á síðasta ári. Sú hefur vakið talsverða athygli og hefur Ólafur leikið á fjölda tónleika í Evrópu undanfarna mánuði.

Á Organ hyggst Ólafur meðal annars leika lög af óútkominni EP plötu sem fengið hefur nafnið Variations of static.

 Tónleikarnir hefjast kl. 21:00

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson