Forsætisráðherra ætlar að taka lagið

Sverrir Vilhelmsson

Forsætisráðherra, Geir Haarde, hefur boðað komu sína í Austurbæ á tónleika sem Bubbi Morthens ætlar að halda þar eftir viku undir yfirskriftinni „Bræður og systur gegn fordómum.“ Þar ætlar forsætisráðherrann að taka lagið.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá umboðsmanni Bubba í kvöld. 

Geir brást við áskorun Bubba Morthens til hans í viðtali í gær. „Það er ekki lítils virði að fá forsætisráðherrann í lið með okkur og erum afar ánægðir með að hann skyldi hlýða kallinu með svo afgerandi hætti.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson