Teiknuð Star Wars

George Lucas.
George Lucas. AP

George Lucas leikstjóri Star Wars myndanna hefur ákveðið að gera nýja Star Wars mynd, The Clone Wars, en hún verður teiknuð og frumsýnd í Bandaríkjunum í ágúst 2008.  Myndin verður undanfari Star Wars þátta sem munu í kjölfarið verða sýndir í sjónvarpi.

„Mér fannst margar sögur enn ósagðar og ég hafði hug á að segja þær í teiknuðum myndum," segir George.

Fram kemur á fréttavef BBC að teiknimyndin mun gerast á milli atriða í Attack of the Clones og Revenge of the Sith myndunum, og sömu andlitin munu sjást sem og nýjir karakterar.

Myndin er framleidd af framleiðslufyrirtæki George, Lucasfilm, Warner Bros og Turner Broadcasting, sem mun sýna þættina á sjónvarpsstöðvunum TNT og Cartoon Network

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu vera að eyða miklum peningum í dag, þú gætir átt til að fara yfir strikið og kaupa einhvern óþarfa eða eitthvað fokdýrt. Hægðu á þér í skemmtanalífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu vera að eyða miklum peningum í dag, þú gætir átt til að fara yfir strikið og kaupa einhvern óþarfa eða eitthvað fokdýrt. Hægðu á þér í skemmtanalífinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin