Vöðvabúnt vinsælli en Eurobandið?

Merzedes Club var meðal flytjenda í Laugardagslögunum.
Merzedes Club var meðal flytjenda í Laugardagslögunum.

Þrátt fyrir harða atlögu vöðvabúntanna í Merzedes Club heldur hljómsveitin Á móti sól efsta sæti Lagalistans með laginu „Árin“. Það vekur þó óneitanlega athygli að lag Barða Jóhannssonar í flutningi Merzedes Club skuli ná öðru sæti listans á meðan sigurlag Laugardagslaganna, „Fullkomið líf/This Is My Life“ með Eurobandinu nær aðeins 11. sætinu. Margir höfðu spáð „Ho, Ho, Ho We Say Hey, Hey, Hey“ sigri í keppninni, og svo virðist sem útvarpshlustendur kunni betur að meta það lag heldur en sigur-lagið. Lagið sem hafnaði í þriðja sæti kemst einnig inn á Lagalistann því Finni, Óttar og félagar þeirra í Dr. Spock stökkva beint í 15. sætið með kraftballöðuna „Hvar ertu nú?“ sem Dr. Gunni á veg og vanda af.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sjálfsagt að þú standir á rétti þínum og krefjist þess sem er þitt. Tafir og ergelsi sem þú fannst nýverið fyrir, heyra nú sögunni til.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Moa Herngren
3
Torill Thorup
4
Lucinda Riley
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er sjálfsagt að þú standir á rétti þínum og krefjist þess sem er þitt. Tafir og ergelsi sem þú fannst nýverið fyrir, heyra nú sögunni til.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Moa Herngren
3
Torill Thorup
4
Lucinda Riley
5
Steindór Ívarsson