Með suð í eyrum í fimmta sæti

Umslag nýju Sigur Rósar plötunnar
Umslag nýju Sigur Rósar plötunnar mbl.is

Hljómsdiskur SigurRósar, Með suð í eyrum, er í fimmta sæti breska breiðskífulistans sem birtur var í gær. Í fyrsta sæti listans er nýjasta hljómplata Coldplay en Duffy er í öðru sæti listans. Neil Diamond er í því þriðja og Darren Styles í því fjórða. Með suð í eyrum kom úr formlega þann 23. júní sl. og hefur fengið góða dóma víðast hvar.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einfaldleiki er dagskipunin og þér ferst hann afar vel úr hendi, svo ekki sé meira sagt. Rólyndi þitt undir flestum kringumstæðum gerir þig vel til forystu fallinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einfaldleiki er dagskipunin og þér ferst hann afar vel úr hendi, svo ekki sé meira sagt. Rólyndi þitt undir flestum kringumstæðum gerir þig vel til forystu fallinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin