Uppselt á tónleika Bjarkar

Björk Guðmundsdóttir.
Björk Guðmundsdóttir. AP

Miðar á tónleika Bjarkar Guðmundsdóttur í Langholtskirkju annað kvöld seldust upp skömmu eftir að miðasala hófst á netinu klukkan 10 í morgun. Aðeins voru 300 miðar í borði og var miðaverðið 6000 krónur.

Tónleikarnir hefjast klukkan 18 annað kvöld og verða í klukkustund. Ásamt Björk koma fram  Wonderbrass, Jónas Sen, Schola Cantora og Mark Bell.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er heppilegur tími til að binda ný vinabönd ef áhugi er fyrir hendi. Sýndu fólki að þú kunnir að meta það sem gert er fyrir þig og gakktu glaður að hverju verki.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er heppilegur tími til að binda ný vinabönd ef áhugi er fyrir hendi. Sýndu fólki að þú kunnir að meta það sem gert er fyrir þig og gakktu glaður að hverju verki.