„Krúttkynslóðin" er rangnefni

Sigur Rós beittasta íslenska hljómsveit samtímans.
Sigur Rós beittasta íslenska hljómsveit samtímans. mbl.is/Eggert

Páll Ragnar Pálsson, tónskáld, segir í grein í Lesbók á morgun að hugtakið „krúttkynslóð" sé rangnefni á ákveðnum hópi listamanna, einkum tónlistarmanna.

Grein Páls Ragnars er svar við skrifum Vals Gunnarssonar í síðustu Lesbók þar sem því var haldið fram að krúttkynslóðin hefði nú sungið sitt síðasta.

Páll Ragnar segir þetta ótímabæra dánarfregn hjá Vali. Hann mótmælir því einnig að umræddur hópur listamanna taki ekki afstöðu til samfélagsmála. „Sigur Rós er án efa beittasta íslenska hljómsveit samtímans," segir hann.

mbl.is

Bloggað um fréttina

síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Guðrún Frímannsdóttir
2
Freida McFadden
3
Bergsveinn Birgisson
4
Ragnar Jónasson

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýjar upplýsingar leiða til þess að þú átt erfitt með að taka ákvörðun. Hvaðeina sem þér stendur til boða er spennandi, öðruvísi og hugsanlega eitthvað sem þú hefur aldrei gert áður.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Guðrún Frímannsdóttir
2
Freida McFadden
3
Bergsveinn Birgisson
4
Ragnar Jónasson

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nýjar upplýsingar leiða til þess að þú átt erfitt með að taka ákvörðun. Hvaðeina sem þér stendur til boða er spennandi, öðruvísi og hugsanlega eitthvað sem þú hefur aldrei gert áður.