Sinfóníuhljómsveitin tilnefnd til Grammy-verðlauna

Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Sinfóníuhljómsveit Íslands. mbl.is/Einar Falur

Sinfóníuhljómsveit Íslands og Rumon Gamba, hljómsveitarstjóri, voru í gærkvöldi tilnefnd til bandarísku Grammy-verðlaunanna fyrir hljómplötuna D'Indy: Orchestral Works, Vol. 1. Þar leikur sveitin verk eftir Vincent D'Indi. 

Um er að ræða verðlaun sem veitt eru fyrir bestu frammistöðu hljómsveitar og hljómsveitarstjóra á hljómplötu.

Ásamt íslensku hljómsveitarinnar eru Konunglega skoska hljómsveitin, Sinfóníuhljómsveit Chicagoborgar, og Holllywood Studio sinfóníuhljómsveitin tilnefndar í þessum flokki. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að gefa þér góðan tíma til þess að velta framtíðinni fyrir þér. Hvað viltu fá út úr lífinu? Skrifaðu markmið þín niður, því þannig rætast þau.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að gefa þér góðan tíma til þess að velta framtíðinni fyrir þér. Hvað viltu fá út úr lífinu? Skrifaðu markmið þín niður, því þannig rætast þau.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin