Britney Spears með tónleika í Rússlandi

Britney Spears
Britney Spears LUCAS JACKSON

Bandaríska tónlistarkonan Britney Spears kemur í dag fram á sínum fyrstu tónleikum í Rússlandi. Verða tónleikarnir haldnir í Pétursborg og eru þeir hluti af fyrstu stóru tónleikaför söngkonunnar í mörg ár.

Marianna Lyubina, sem kemur að skipulagningu tónleikanna í Pétursborg, segir að mikill áhugi sé á þeim en miðinn kostar frá 1.500 rúblum, sex þúsund krónur, í 25 þúsund rúblur, um 100 þúsund krónur. Segir hún að ódýrustu og dýrustu miðarnir hafi farið fyrst.

Tónleikaferðin, sem nefnist Circus, hófst í mars með tónleikum í New Orleans en Spears hefur gert lítið af því að koma fram á tónleikum undanfarin fimm ár.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson