500 á sjúkrahús vegna kexáts

mbl.is/Kristinn

Ætla má að 25 milljónir hafi skaðað sig á kexáti, að því er niðurstöður nýrrar breskrar rannsóknar sýna. Af þeim hafa að minnsta kosti 500 þurft að fara á sjúkrahús vegna afleiðinga kexátsins.

Hættulegasta kexið þykir Custard Cream en Jaffa kexið er öruggast. Næstum þriðjungur þeirra sem þátt tóku í könnuninni hefur brennt sig af því að dýfa kexi í heitan drykk. Kex hefur staðið í næstum 30 prósentum og tíundi hver hefur skemmt tönn af því að borða kex.

Þrjú prósent greina frá því að þeir hafi óvart rekið kex í augað á sér en sjö prósent hafa verið bitin af gæludýri sínu, eða villtu dýri, við tilraun til þess að ná kexi af því.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er um að gera að leita álits annarra, þótt þú sért viss í þinni sök. Líttu fyrst í eigin barm áður en þú leitar orsakanna hjá öðrum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Ragnheiður Jónsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er um að gera að leita álits annarra, þótt þú sért viss í þinni sök. Líttu fyrst í eigin barm áður en þú leitar orsakanna hjá öðrum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Ragnheiður Jónsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes