Tónlist: Jóhanna Guðrún syngur í sænskum sjónvarpsþætti

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir.
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. Eggert Jóhannesson

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir kemur til með að syngja í sænska skemmtiþættinum BingoLotto sunnudagskvöldið næstkomandi. Af öðrum gestum má nefna handboltastjörnuna Magnus Wislander.

Jóhanna segist ætla að syngja Evróvisjón-lagið „Is it True?“ auk lags af plötu sinni Butterflies and Elvis. „Þetta er einn af stærstu sjónvarpsþáttunum í Svíþjóð, er mér sagt,“ segir Jóhanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður þínar við vini þína og kunningja verða líflegar og uppörvandi. Fólk er ekki að reyna að ergja þig þó að það geri mistök.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður þínar við vini þína og kunningja verða líflegar og uppörvandi. Fólk er ekki að reyna að ergja þig þó að það geri mistök.