Lögin tvö sem komust áfram

Eva María og Ragnhildur Steinunn kynntu þáttinn í kvöld
Eva María og Ragnhildur Steinunn kynntu þáttinn í kvöld mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lögin tvö sem komust áfram á fyrsta undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld heita Out of Sight og The One. Úrslitaþátturinn fer fram 6. febrúar en það voru áhorfendur sem völdu þau með símakosningu. Næstu undanúrslitaþættir fara fram 16. og 23. janúar.

Lagið Out Of Sight er eftir Matthías Stefánsson og Matthías Matthíasson og það var Matthías Matthíasson sem flutti lagið.

Lagið The One er eftir Birgi Jóhann Birgisson og Yngva Þór Kormáksson. Íris Hólm flutti lagið. 

Íris Hólm
Íris Hólm
Matthías Matthíasson
Matthías Matthíasson mbl.is
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant