Denzel Washington lifir samkvæmt Biblíunni

Denzel Washington
Denzel Washington Reuters

Bandaríski leikarinn Denzel Washington er afar trúaður maður og segist fylgja Biblíunni í mörgu, þá sérstaklega þegar kemur að því að tjá ást. Faðir hans var predikari í fimmtíu ár og ólst hann upp við að daglegar bænir.

Leikarinn á fjögur börn með eiginkonu sinni Paulettu og segir hann trúna hafa leiðbeint sér í lífinu og hvað hann vilji gera með líf sitt.

mbl.is