Öskuskýið stöðvaði ekki Metallica

Bandaríska þungarokkssveitin Metallica lét ekki öskuskýið frá Íslandi koma í veg fyrir að hún gæti komist leiðar sinnar, en hljómsveitin er nú á hljómleikaferðalagi um Evrópu. Brugðið var á það ráð að ferðast með rútum og bátum til að standast áætlun.

Það tók þá m.a. 28 tíma að komast frá Osló í Noregi til Riga, höfuðborgar Lettlands. En venjulega eru menn um tvo tíma á fljúga á milli borganna. Allt til að bregðast ekki aðdáendum sínum. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki hika við að segja fjölskyldumeðlimum að þú elskir þá. Reyndu að finna tíma til að vera með börnunum, þau eru besti félagsskapurinn.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki hika við að segja fjölskyldumeðlimum að þú elskir þá. Reyndu að finna tíma til að vera með börnunum, þau eru besti félagsskapurinn.