Sænsk prinsessa slítur trúlofun

Sænsku prinsessurnar Viktoría og Magðalena.
Sænsku prinsessurnar Viktoría og Magðalena.

Magðalena Svíaprinsessa hefur slitið trúlofun sinni og Jonas Beregström. Þetta kemur fram á heimasíðu sænsku konungsfjölskyldunnar í dag. Þau Magðalena og Jónas áformuðu að gifta sig síðar á þessu ári en tilkynnt var nýlega að ekkert yrði af því brúðkaupi.

Magðalena prinsessa trúlofaðist lögfræðingnum Bergström í ágúst í fyrra.  Sænskir fjölmiðlar hafa að undanförnu margir fjallað um orðróm, sem gengið hefur um ótryggð Bergströms. Upphaflega birtust þessar fréttir í  Se&Hör í Noregi. 

Viktoría krónprinsessa og Daníels Westling ætla að gifta sig 19. júní í sumar. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtöl við yfirmann, foreldra eða annað áhrifafólk seta svip sinn á daginn í dag. Spurðu sjálfan þig að því hvort þú sért að gera það sem þú viljir vera að gera í lífinu.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtöl við yfirmann, foreldra eða annað áhrifafólk seta svip sinn á daginn í dag. Spurðu sjálfan þig að því hvort þú sért að gera það sem þú viljir vera að gera í lífinu.