Íslenska unglingamyndin Órói verður frumsýnd í október. Monitor heldur áfram að birta stiklur úr myndinni og hér má sjá fjórðu stikluna. Leikstjóri Óróa er Baldvin Z og er handritið skrifað af honum og Ingibjörgu Reynisdóttur.
Með helstu hlutverk fara Atli Óskar Fjalarsson, Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, Haraldur Ari Stefánsson, Elías Helgi Kofoed-Hansen, Birna Rún Eiríksdóttir, María Birta Bjarnadóttir, Kristín Pétursdóttir og Vilhelm Þór Neto.
Sjá einnig