Tyler vill hjálpa Cyrus

Miley Cyrus.
Miley Cyrus. Reuters

Rokkarinn Steven Tyler, sem var að eigin sögn nær dauða en lífi á miðjum níunda áratugnum eftir margra ára sukklíferni, vill hjálpa hinni ungu söngkonu Miley Cyrus að halda ferlinum á lífi.

Margir telja að myndband sem náðist af Cyrus reykja úr svokallaðri „bong-pípu“ í gleðskap með vinum sínum eigi eftir að draga úr vinsældum hennar. Myndbrotið birtist á heimasíðu TMZ en margir telja að efnið í pípunni hafi verið salvía. „Ég veit ekki hvað það er, ég hef aldrei heyrt um það. En ef Miley er að reykja það, þá geturðu sagt henni að hringja í mig,“ sagði rokkarinn.

Margir hafa gagnrýnt söngkonuna sem er 18 ára gömul fyrir að senda ungum aðdáendum sínum röng skilaboð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant