Björk stýrir karókíi í Norræna húsinu

Björk Guðmundsdóttir.
Björk Guðmundsdóttir. mbl.is/Guðmundur Rúnar

Björk Guðmundsdóttir stendur fyrir þriggja daga karókímaraþoni í Norræna húsinu á þrettándanum.

Tilefnið er undirskriftasöfnun sem fram fer á orkuaudlindir.is, þar sem skorað er á stjórnvöld að sjá til þess að náttúruauðlindir landsins verði áfram í eigu þjóðarinnar, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

„Ég er að gefa boltann yfir á þjóðina. Þetta eru lokaskrefin í þessari syrpu minni sem hófst með Náttúrutónleikunum í Laugardal fyrir tveimur árum þar sem ég söng fyrir þjóðina. Nú er komið að henni. Ég vil líka setja smá stuð í þetta. Þetta getur líka verið gaman, það þarf ekki að rexa og pexa út í eitt,“ segir söngkonan meðal annars í samtalinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er heppilegur tími til að binda ný vinabönd ef áhugi er fyrir hendi. Sýndu fólki að þú kunnir að meta það sem gert er fyrir þig og gakktu glaður að hverju verki.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er heppilegur tími til að binda ný vinabönd ef áhugi er fyrir hendi. Sýndu fólki að þú kunnir að meta það sem gert er fyrir þig og gakktu glaður að hverju verki.