Costner verður faðir Superman

Kevin Costner hefur tekið að sér hlutverk Jonathan Clark, föður ...
Kevin Costner hefur tekið að sér hlutverk Jonathan Clark, föður Kent Clark. Reuters

Leikarinn Kevin Costner mun túlka föður Clark Kents, sem gengur undir nafninu Superman, í nýjustu myndinni um ofurhetjuna. Þetta staðfesti leikstjórinn Zack Snyder í dag.

Myndin nefnist Superman: Man Of Steel og skartar hún Henry Cavill í aðalhlutverki. Diane Lane mun fara með hlutverk móðurinnar, Mörtuh Clark. Viggo Mortensen hefur einnig verið orðaður við myndina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú laðar að þér vini og aðdáendur vegna þess hversu skemmtileg/ur þú ert. Þér líður best í margmenni, umkringd/ur þeim sem draga það besta fram í þér.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú laðar að þér vini og aðdáendur vegna þess hversu skemmtileg/ur þú ert. Þér líður best í margmenni, umkringd/ur þeim sem draga það besta fram í þér.