Tískusýning á HönnunarMars

Rómantísk Reykjavíkurstemning sveif yfir vötnum á Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í gær þar sem fatahönnunarfyrirtækin Andersen & Lauth og Farmers Market tóku höndum saman ásamt kvikmyndagerðar- og tónlistarmönnum um að búa til litla ástarsögu í Reykjavík.
mbl.is