Vilhjálmur eyddi páskunum með tengdó

Vilhjálmur prins.
Vilhjálmur prins. mbl.is

Nú styttist í stóra daginn hjá Vilhjálmi prins og Kate Middleton. Vilhjálmur fór aðrar leiðir í ár og hélt páskana hátíðlega með tengdafjölskyldu sinni.

Í stað þess að vera með ömmu sinni í Windsor kastalanum fór hann með Middleton-fjölskyldunni í kirkju í Berkshire. Eftir messuna fóru þau í hádegisverð heim til Middleton-fjölskyldunnar í Bucklebury.

Ást Vilhjálms á súkkulaði er orðin fræg eftir að hann óskaði sérstaklega eftir því að það yrði súkkulaðikaka í brúðkaupinu, ekki  hefðbundin brúðarterta. Á meðan Vilhjálmur var með tengdafjölskyldu sinni var pabbi hana með sinni heittelskuðu Camillu í Skotlandi.  Komandi vika verður stór því óðum styttist í brúðkaupið mikla sem heimsbyggðin mun fylgjast með.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kannt að fá merkilegar upplýsingar sem gætu á endanum haft breytingar í för með sér. Gríptu til viðeigandi ráðstafana í tæka tíð.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler