„Aldrei séð annað eins á ævinni“

Björk á þönum í Manchester.
Björk á þönum í Manchester.

„Ég hef aldrei séð annað eins á ævinni,“ sagði Arnar Eggert Thoroddsen, blaðamaður Morgunblaðsins, eftir tónleika Bjarkar Guðmundsdóttur í Biophiliu-tónleikaröðinni á listahátíðinni Manchester International Festival í gærkvöldi.

„Hún er komin á stall með Stockhausen og Bítlunum sem frumkvöðull. Það er ekki hægt að lýsa því með orðum hvert hún er að fara, og ótrúlegt hvernig hún nær að vinna með alla þessa tækni sem við höfum í dag, búa til einhverja tónlist sem er fáránlega „artí“ en aðgengileg um leið.“

Arnar sagði framsetningu Bjarkar með ólíkindum og spennan í salnum var þvílík að hægt hefði verið að skera hana með hníf. Lesa má nánar um tónleika Bjarkar í Sunnudagsmogganum sem fylgir með Morgunblaðinu á morgun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Galdurinn er að einbeita sér að því sem skiptir máli; hitt mætir afgangi. Þér hættir til að byggja þér loftkastala.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Galdurinn er að einbeita sér að því sem skiptir máli; hitt mætir afgangi. Þér hættir til að byggja þér loftkastala.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Colleen Hoover
3
Guðrún J. Magnúsdóttir
4
Róbert Marvin