Úrslitin ráðast á Food & Fun

Siggi Hall fór í Hörpuna þar sem þeir David Varley, Jakob Mielcke og Giulio Terrinonni kepptu til úrslita á Food & Fun-hátíðinni. Hann ræddi við fólk sem bragðaði á réttunum sem voru reiddir fram. Úrslitin ráðast í kvöld en sjón er sögu ríkari þegar kemur að kræsingunum sem bornar voru fram í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina