Svartur á leik frumsýnd í Hong Kong

Úr kvikmyndinni Svartur á leik
Úr kvikmyndinni Svartur á leik mbl.is

Óskar Þór Axelsson greindi facebook-vinum sínum frá því að hann væri kominn til Hong Kong til að fylgja eftir frumsýningu myndarinnar Svartur á leik.

Hún hefur verið þrjár vikur í röð efst á íslenska listanum.