Ljóst hvaða skólar keppa í Söngkeppninni

Frá Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2010.
Frá Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2010. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Nú er ljóst hvaða 12 skólar keppa til úrslita í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fer á laugardagskvöldið. Voru skólarnir valdir í forvali með sms-kosningu, m.a. inni á mbl.is og með dómaravali.

Skólarnir sem keppa eru:

Fjölbrautaskóli Suðurlands

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti

Framhaldsskólinn á Húsavík

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum

Kvennaskólinn í Reykjavík

Menntaskólinn í Kópavogi

Menntaskólinn á Ísafirði

Menntaskólinn í Reykjavík

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Tækniskólinn

Verkmenntaskólinn á Akureyri

Verzlunarskóli Íslands

Keppt í Reykjavík

Söngkeppnin verður nú haldin í Reykjavík en hún hefur undanfarin fimm ár farið fram á Akureyri. Það verður því mikið um dýrðir í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda á laugardagskvöldið en Söngkeppnin hefur löngum verið mikilvægur stökkpallur fyrir flytjendur út í tónlistarlífið á Íslandi.

Sýnt verður beint frá keppninni á RÚV.

Enn er hægt að sjá myndbönd skólanna á mbl.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitt og annað hefur rekið á fjörur þínar, sem fær þig til að efast um þá þú hefur treyst hingað til. Yfirboðarar þínir munu koma þér á óvart næstu vikur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant