Hróaðu þig niður!

Rapparinn Wiz Khalifa treður upp á Hróarskeldu.
Rapparinn Wiz Khalifa treður upp á Hróarskeldu.

Hróarskelduhátíðin fer fram þann dagana 5.-7. júlí næstkomandi. Ætla má að þar verði mikið um dýrðir en í nýjasta tölublaði Monitor er að finna opnuumfjöllun um hátíðina þar sem heitustu listamenn hátíðarinnar í ár eru teknir fyrir.

Jafnframt stendur nú yfir leikur þar sem lesendur eru hvattir til að senda inn mynd á roskilde@monitor.is af sér og vini sínum sem þeir hefðu áhuga á að fá með sér á Hróarskeldu því Monitor hyggst svo draga út gjafaferð fyrir tvo á hátíðina. Myndin þarf að berast fyrir 30. maí.

Meira í Monitor. Hróarskelduúttektina má lesa hér að neðan.

mbl.is