Genzoh Takehisa á Ferskum vindum

Genzoh Takehisa
Genzoh Takehisa

Japanski tónlistarmaðurinn Genzoh Takehisa flytur verk eftir Bach og frumflytur eigið tónverk í Útskálakirkju á morgun kl. 17.

Tónleikarnir eru hluti af alþjóðlegu listaveislunni Ferskir vindar í Garði.