Elvis Costello kominn til landsins

Elvis Costello hélt tónleika í Svíþjóð í gær.
Elvis Costello hélt tónleika í Svíþjóð í gær. AFP

Tónlistarmaðurinn Elvis Costello er kominn til landsins en hann heldur tónleika í Eldborg í Hörpu annað kvöld kl. 20. Þetta verða síðustu tónleikar hans í tónleikaferðalagi sem hófst á síðasta ári.

Hann gerði hlé á tónleikaferðalaginu þegar faðir hans veiktist í fyrra, en hann lést í desember sl. Costello ætlaði upphaflega að halda tónleika í Hörpu 21. nóvember sl. 

Fram kemur í tilkynningu frá Concert, sem skipuleggur tónleikanna, að Diana Krall, eiginkona Costello, sé einnig væntanleg til landsins í dag.

Costello hefur áður heimsótt Ísland, en árið 2003 kom hann til landsins með Crall sem hélt tónleika í Laugardalshöll. Concert hefur síðan unnið að því leynt og ljóst að fá hann til landins, að því er segir í tilkynningu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson