Æfur út af orðrómi

Russell Crowe, lengst til vinstri, ásamt mótleikurum sínum úr Les ...
Russell Crowe, lengst til vinstri, ásamt mótleikurum sínum úr Les Miserables á dögunum. LEON NEAL

Russel Crowe er æfur út af sögusögnum þess efnis að hann sé farinn að hitta nýja konu. Um leið tökum á nýjust mynd kappans lýkur er hannn staðráðinn í að koma einkalífinu í lag og fjölskyldu sinni saman á ný.

Orðrómur þess efnis komst á kreik á dögunum að Crow og fyrrverandi eiginkona Billys Joels, Katie Lee, væru farin að stinga saman nefjum. Var leikarinn ekki sáttur og reyndi að rétta sinn hlut á Twitter. „Þessar nýjustu sögusagnir eru rangar og grimmar,“ tísti hann á síðu sinni. „Um leið og ég er laus og kemst heim er ég staðráðinn í að reyna að ná  fjölskyldunni minni saman á ný,“ bætti hann við.

Leikarinn og fyrrverandi kona hans Danielle Spencer skildu sem kunnugt er að skiptum í haust. Saman eiga þau synina Charles, átta ára, og hinn sex ára gamla Tennyson. Dvelur Crow sem stendur í New York þar sem hann leikur í myndinni Winter's Tale á móti Colin Firth.

Russell's tweet came after estranged wife Danielle took to her Facebook page to thanks fans for their support in the wake of the couple's break-up.

''I just wanted to thank you all for bearing with me and also for your messages of support, it means a lot to me. (sic)''

On Wednesday (12.12.12) Russell spent the day shooting 'Winter's Tale' with his co-star Colin Farrell in the Meatpacking District of New York and he admitted the streets caused some problems with the horse riding scenes.

mbl.is

Bloggað um fréttina