Björk: Stundum er réttlætinu fullnægt

Björk Guðmundsdóttir.
Björk Guðmundsdóttir.

Tónlistarmaðurinn Björk fagnar niðurstöðu í Icesave-málinu á Facebook-síðu sinni. „Hamingjuóskir til íslensku þjóðarinnar í tilefni sigursins í Icesave-málinu!“ skrifar Björk.

„Það gefur mér von að við þurfum ekki að borga fyrir glæpi nokkurra bankamanna! Stundum er réttlætinu fullnægt.“ 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki sitja heima í dag og reyndu að stökkva ekki upp á nef þér þó mikið gangi á. Þetta ástand varir ekki að eilífu.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ekki sitja heima í dag og reyndu að stökkva ekki upp á nef þér þó mikið gangi á. Þetta ástand varir ekki að eilífu.