Frægðin kom ekki auðveldlega

Christina Hendricks segist alveg fá frið til að fara út …
Christina Hendricks segist alveg fá frið til að fara út með ruslið. AFP

Hin íturvaxna Christina Hendricks hefur slegið í gegn í hlutverki Joan Harris í Mad Men - þáttunum. En frægðin kom ekki auðveldlega.

„Ég ef farið í milljón áheyrnarprufur og verið hafnað milljón sinnum, svo það er eitthvað sem ég er al-vön,“ segir Hendricks í forsíðuviðtali í tímaritinu Flare. Þýddi lítið að taka neitunum persónulega segir leikkonan, eina í stöðunni hafi verið að halda áfram að reyna. 

Þrátt fyrir að hafa á endanum öðlast heimsfrægð, í þáttunum um auglýsingamógúlana og konurnar í lífi þeirra, segist Hendricks ekki finna mikið fyrir því að vera þekkt andlit.

„Ég geri ekki brjálaða hluti og er í raun ekki svo fræg [...] Þetta er ekkert eins og hjá Jennifer Aniston, að ég hafi fólk sem tjaldar fyrir utan heima hjá mér,“ sagði leikkonan hógvær og bætti við að hún fengi alveg að fara út með ruslið í friði.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú gengur það ekki lengur að þú skjótir á frest að laga það sem aflaga hefur farið heima fyrir. Notaðu tækifærið og hrintu einhverju sem þú hefur á prjónunum fyrir sjálfan þig í framkvæmd.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson