Leikstýrir Baltasar Douglas?

Fregnir frá Hollywood herma að viðræður standi yfir við Baltasar Kormák um að hann taki að sér að leikstýra kvikmyndinni Reykjavík, en í henni verður fjallað um leiðtogafundinn í Reykjavík 1986. Þá hefur Michael Douglas verið orðaður við hlutverk Ronald Reagan.

Frá þessu er greint á fréttavef Variety. Þar segir einnig að Baltasar sé um þessar mundir einn heitasti leikstjórinn í Hollywood.

Ekkert hefur verið gefið út um það hver komi til með að leika Mikhail Gorbatsjof.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að takast á hendur ítarlega rannsókn á málefni, sem þú berð fyrir brjósti. Hlustaðu á þína innri rödd. Vertu stór í sniðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson