Skuldar Clooney brúðargjöf

Brad Pitt og George Clooney eru góðir vinir.
Brad Pitt og George Clooney eru góðir vinir. AFP

Leikarinn Brad Pitt missti af brúðkaupi vinar síns, Goerge Clooneys, þar sem hann var fastur í upptökum á kvikmyndinni By The Sea. Hann viðurkennir að hann eigi enn eftir að gefa Clooney-hjónunum gjöf.

„Við vorum stödd á Möltu í upptökum,“ sagði Pitt aðspurður hvers vegna hann hefði ekki mætt í brúðkaup vinar síns. „Ég skulda honum eitthvað,“ sagði Pitt sem mun eflaust splæsa í eitthvað fallegt handa vini sínum og eiginkonu hans.

Eiginkona Pitts, Angelina Jolie, leikur einnig í kvikmyndinni By The Sea en hún leikstýrir myndinni sömuleiðis.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu ró þinni á hverju sem gengur og líttu bara á björtu hliðar tilverunnar. Hafðu þó engar áhyggjur.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu ró þinni á hverju sem gengur og líttu bara á björtu hliðar tilverunnar. Hafðu þó engar áhyggjur.