María Ólafs fer til Vínarborgar

Viðbrögðin leyndu sér ekki þegar úrslitin voru kynnt í kvöld.
Viðbrögðin leyndu sér ekki þegar úrslitin voru kynnt í kvöld. mbl.is/Eggert

Lagið Unbroken í flutningi Maríu Ólafsdóttur verður framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Vínarborg, höfuðborg Austurríkis, í seinnihluta maímánaðar.

Sjö lög kepptu í söngv­akeppn­inni í kvöld. Líkt og í fyrra hafði dóm­nefnd helm­ings atkvæðavægi á móti síma­kosn­ingu. Tvö lög, Once Again í flutningi Friðriks Dórs Jónssonar og Unbroken, kepptu síðan um hylli hlust­enda og réðust úr­slit­in í síma­kosn­ingu.

María Ólafsdóttir er flytjandi og textahöfundur lagsins. Höfundar lags og texta eru strákarnir í Stopwaitgo, Pálmi Ragnar Ásgeirsson, Ásgeir Orri Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson.

María Ólafsdóttir verður fulltrúi Íslands í Eurovision í ár.
María Ólafsdóttir verður fulltrúi Íslands í Eurovision í ár. mbl.is/Eggert
Friðrik Dór keppti við Maríu Ólafs í sérstöku einvígi en ...
Friðrik Dór keppti við Maríu Ólafs í sérstöku einvígi en laut í lægra haldi í símakosningu. mbl.is/Eggert
mbl.is/Eggert
mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert meira en tilbúin/n til að synda á móti straumnum til að upplifa það sem fáir upplifa. Hafðu þitt á hreinu ef þú vilt verða tekin/n alvarlega.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert meira en tilbúin/n til að synda á móti straumnum til að upplifa það sem fáir upplifa. Hafðu þitt á hreinu ef þú vilt verða tekin/n alvarlega.