Skilnaðurinn setti mark sitt á kvöldið

Björk Guðmundsdóttir gerir upp skilnaðinn á nýjustu plötu sinni Vulnicura.
Björk Guðmundsdóttir gerir upp skilnaðinn á nýjustu plötu sinni Vulnicura. mbl.is

Björk Guðmundsdóttir skemmti sér greinilega vel á tónleikum sínum í Manchester nýlega. Þetta kemur fram í gagnrýni Telegraph en þar segir að skilnað hennar við listamanninn Matthew Barney hafi sett sitt mark á tónleikana.

Tónleikarnir voru þeir fyrstu á tónleikaferðalagi Bjarkar um Evrópu þar sem hún mun kynna plötu sína Vulnicura. Platan er sögð bera eitt merki popptónlistar, mörg laganna fjalla um sambandsslit.

„En Björk slítur ekki sambandi eins og aðrir,“ segir í gagnrýninni. „Það er ef til vill erfitt að slíta sambandi en Björk hefur sýn að hún er þess megnuð að umbreyta örvæntingu í afar sérstakt form hrifningar.“

Frétt mbl.is: Brast í grát í viðtalinu

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða málin í einlægni við vinkonu þína. Einhver ný manneskja kemur inn í líf þitt með mikinn lærdóm.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða málin í einlægni við vinkonu þína. Einhver ný manneskja kemur inn í líf þitt með mikinn lærdóm.