Tístland spáir í rauða dregilinn

Kate og Leo kynntu undir drauma aðdáenda Titanic.
Kate og Leo kynntu undir drauma aðdáenda Titanic. AFP

Tístarar þessa lands taka hlutverk sitt alvarlega og vaka yfir Óskarsverðlaununum á meðan aðrir sofa. Þeir hafa sterkar skoðanir á klæðnaði stjarnanna, íslensku lýsendunum, kynnum E! sjónvarpsstöðvarinnar og öllu þar á milli.

Nikólína veit hvenær taka skal „hinti“.

Árni benti á fólkið bakvið tjöldin.

Jóhönnu þótti of mikið um endurtekningar.

Dregillinn sýnir meira en bara kjólana.

Rétt eins og í upphafsatriði Söngvakeppninnar virðist vanta mikilvæg andlit á rauða dregilinn.

Og allir virðast sammála um að besta leikara parið sé ekki raunverulegt par.

mbl.is