Depp og Heard komin til Ástralíu

Hjónin Amber Heard og Johnny Depp eru sögð vera komin …
Hjónin Amber Heard og Johnny Depp eru sögð vera komin til Ástralíu. AFP

Johnny Depp og Amber Heard, eiginkona hans, eru komin til Ástralíu en aðalmeðferð í máli Heard hefst á morgun og stendur yfir í fjóra daga. Hún er ákærð fyrir að hafa flutt tvo hunda þeirra ólöglega inn í landið.

Aðalmeðferðinni var frestað í september þar sem hún mætti ekki í dómssal. Dýr­in komu til Qu­eens­land með einka­flug­vél en þar var leik­ar­inn við upp­tök­ur á kvik­mynd­inni Pira­tes of the Caribbie­an: Dead Men Tell No Tales. Hjón­in fengu fljót­lega þau skila­boð að dýr­un­um yrði lógað, færu þau ekki með hund­ana Pistol og Boo úr landi þegar í stað.

Sam­kvæmt lög­um í Ástr­al­íu verður að til­kynna um komu hunda sem koma til lands­ins frá Banda­ríkj­un­um og þá verða þeir einnig að dvelja í ein­angr­un í tíu daga. Málið verður næst tekið fyr­ir 2. nóv­em­ber. Heard gætti átt yfir höfði sér sekt eða allt að tíu ára fang­elsis­vist.

Frétt mbl.is: Eiginkona Johnny Depp mætti ekki

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson